MORGUN-
VERÐUR
Morgunverðarhlaðborðið okkar býður upp á fjölbreytt úrval af nýbökuðu brauði, heitan morgunverð með hrærðum eggjum, beikoni og heitum pylsum, nýbruggað kaffi, álegg og ferskum ávöxtum og grænmeti, jógúrt og íslenska skyrið með morgunkorni, ásamt öðrum íslenskum kræsingum beint frá bændum okkar.
