Gisting

Með útsýni

Standard herbergin okkar eru mjög rúmgóð 25 fm herbergi með tveimur "Marriot Standard" Twin rúmum, setusvæði, skrifborði og góðu skápaplássi ásamt öllum helstu þægindum.
Öll herbergin eru með frábært útsýni til fjalla eða sveita.

Búnaður í herbergi

23-25 FM
Hiti
Reyklaust
WIFI
Gestir: 2-3
2 TWIN rúm
Sjónvarp
Skrifborð
USB Innst.
Borðsími
Setukrókur
Fataskápur
Kaffi / te
Strauborð
Öryggishólf
Kæliskápur

Superior herbergin eru 27 fm með tveimur "Marriot Standard" twin rúmum, setukrók og rúmgóðu baðherbergi með sturtu.
Herbergin rúma 2 fullorðna og 1 barn, en hægt er að fá auka barna rúm í herbergið fyrir aukagjald.

Athugið að börn yngri en 12 ára gista frítt með foreldrum með óbreyttu rúm fyrirkomulagi.

Búnaður í herbergi

27 SQM
Hiti
Reyklaust
WIFI
Gestir: 3
2 TWIN rúm
Sattelite-sjónvarp
Skrifborð
USB Innst.
Borðsími
Setukrókur
Fataskápur
Kaffi / te
Strauborð
Öryggishólf
Kæliskápur
Baðsloppar
Auka koddar

Fjölskyldu herbergi er mjög rúmgott 30 fm herbergi með tveimur "Marriot Standard" twin rúmum auk svefnsófa. 
Herbergið hentar vel fyrir 2 fullorðna og tvö börn eða þrjá fullorðna.  
Öll herbergin eru með góðu skápaplássi, stóru baðherbergi með sturtu, skrifborði og sófa ásamt helstu þægindum.  

Athugið að börn yngri en 12 ára gista frítt með foreldrum með óbreyttu rúm fyrirkomulagi.

Búnaður í herbergi

30 SQM
Hiti
Reyklaust
WIFI
Hámarksgestir: 5
2 TWIN rúm
Sjónvarp
Skrifborð
USB Innst.
Borðsími
Setukrókur
Fataskápur
Kaffi / te
Strauborð
Öryggishólf
Kæliskápur
Baðsloppar
Auka koddar