norðurljós

Velkomin á Landhótel

Lúxus gisting á Suðurlandi

Við bjóðum ykkur velkomin á Landhótel sem er staðsett í Landsveit á Suðurlandi. Hótelið er umvafið náttúrufegurð hvert sem litið er. Hér er hægt að slaka vel á í undurfögru umhverfi og upplifa fjölbreytta afþreyingu í íslenskri náttúru með vinum og fjölskyldu .

Í nágrenni við hótelið eru flestir áhugaverðustu staðir Suðurlands og eru óteljandi afþreyingarmöguleikar í boði eins og jöklaferðir, fjallgöngur, hjólaferðir, dagstúrar í Landmannalaugar, Þórsmörk, Þjórsárdal ofl. Landhótel er með mjög rúmgóð herbergi og glæsilega fundaraðstöðu fyrir stóra sem smáa fundi hvort sem það er fyrir ráðstefnur, hópefli, vinnufundi, árshátiðir eða önnur tilefni.

MAÍ TILBOÐ

Smelltu á blómatáknið til að sjá tilboð okkar í maí á gistingu og 2-fyrir 1 kvöldverðartilboð

Tvær hleðslustöðvar

Á Landhotel erum við með tvær hleðslustöðvar fyrir rafbíla sérstaklega fyrir gesti okkar.

@landhotel

Gufuböð

Afþreying

norðurljós

Paradís Suðurlands er á Landhóteli

Við höfum aukið heilsu- og öryggisráðstafanir okkar til að tryggja öryggi gesta okkar og starfsfólks.  

Sjá Nánar

Innritun fer eftir framboði á herbergjum.  Venjulega er innritun frá kl. 16:00 á komudegi.

Útritun er til klukkan 11:00 á brottfarardegi.

Morgunverður er innifalinn í öllum bókunum  

Vinsamlegast hafið samband við okkur varðandi slíkt á booking@landhotel.is