Velkomin á Landhótel

Lúxus gisting á Suðurlandi

Við bjóðum ykkur velkomin á Landhótel sem er staðsett í Landsveit á Suðurlandi. Hótelið er umvafið náttúrufegurð hvert sem litið er. Hér er hægt að slaka vel á í undurfögru umhverfi og upplifa fjölbreytta afþreyingu í íslenskri náttúru með vinum og fjölskyldu .

Í nágrenni við hótelið eru flestir áhugaverðustu staðir Suðurlands og eru óteljandi afþreyingarmöguleikar í boði eins og jöklaferðir, fjallgöngur, hjólaferðir, dagstúrar í Landmannalaugar, Þórsmörk, Þjórsárdal ofl. Landhótel er með mjög rúmgóð herbergi og glæsilega fundaraðstöðu fyrir stóra sem smáa fundi hvort sem það er fyrir ráðstefnur, hópefli, vinnufundi, árshátiðir eða önnur tilefni.

superior-sitjandi-area
Landhotel-view-hekla

Þjónusta

VORTILBOÐ

Smelltu hér til að sjá nýjustu tilboðin okkar

Hleðslustöðvar

Á Landhótel eru tvær rafhleðslustöðvar. Innheimtugjald er greitt í móttökunni.

Áhugaverðir staðir

Smelltu hér til að skoða gagnvirka kortið okkar

Innritun og útskráning

Innritun er frá kl. 16
Útritun er til kl. 11

Viðburðir

Landhotel er fullkominn staður fyrir fundi, ráðstefnur og hópa. Smelltu hér til að sjá meira

WIFI

Háhraða WiFi er ókeypis fyrir gesti okkar.

SPA & NUDDPOTTUR

Aðgangur að SPA og nuddpotti er gestum okkar að kostnaðarlausu. Smelltu hér til að sjá SPA þjónustu okkar

Morgunverður innifalinn

Morgunverðarhlaðborð er innifalið. Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af alþjóðlegu morgunverðarhlaðborði.

Sækið appið okkar í App Store

Sæktu appið okkar Landhotel í App Store. Með appinu okkar færðu allar okkar upplýsingar okkar ásamt því að geta bókað gistingu hjá okkur.  Ef þú skráir þig á póstlistann okkar færðu 15% afslátt á næstu gistingu.

Paradís Suðurlands er á Landhóteli