Tindur

veitingastaðurinn okkar

Morgunverður á Tind

Morgunverður er innifalinn á meðan dvöl þinni stendur. 

Morgunverðarhlaðborðið okkar er með fjölbreytt úrval af nýbökuðu brauði, heitum morgunverði þar á meðal hrærðum eggjum, beikoni og heitum saugum, nýbrugguðu kaffi, áleggi og ferskum ávöxtum og grænmeti, jogurt og íslenska skyrinu með morgunkorni, ásamt öðrum íslenskum unaðsvörum beint frá bændum okkar.

Kvöldverður á Tind

Tindur er veitingastaður Landhótels sem býður upp á "a la carte" matseðil úr ferskum hráefnum úr heimabyggð og endurspeglar matseðill okkar það sem fæst úr nánasta umhverfi. Við erum með snilldarkokka sem færa fram dýrindis rétti og meðlæti.  Ef þú vilt eyða deginum í ævintýraferð um sveitina þá getum við útbúið nestispakka fyrir þig.

Við hvetjum þig til að láta okkur vita ef um mataróþol eða ofnæmi er að ræða og við gerum okkar best að koma til móts við alla.