fbpx

Hjólaleiðir

Í nágrenni hótelsins eru margar frábærar hjólaleiðir þar sem hægt er að fara í dagsferðir, hægt er að velja á milli stuttra eða langra gönguleiða, auðveldra eða erfiðra göngustíga, allt undir þér komið.

Nokkur dæmi:

Ytri-Rangá – 78 km

Merkurhraun – 43 km

Krakatindur – 40,5 km á hálendinu

Uppholt - Ásahreppur – 42 km

Djúpárhreppur, Ásahreppur, Holt og Land – 65 km