Norðurljósa paradís
Eitt besta hótel á Suðurlandi til að verða vitni að norðurljósum
Lúxus gisting
Dekraðu við þig lúxus með notalegum rúmgóðum herbergjum, frábærum veitingastað og endurnærandi vellíðunaraðstöðu
Landhotel-Bar-Lounge-web-lowres

Velkomin á Landhótel

Lúxus gisting á Suðurlandi

Við bjóðum ykkur velkomin í heimsókn á Landhótel þar sem hægt er að sameina lúxusdvöl og ævintýralegar skoðunarferðir um Suðurland

Í nágrenni við hótelið eru flestir áhugaverðustu staðir Suðurlands og eru óteljandi afþreyingarmöguleikar í boði eins og jöklaferðir, fjallgöngur, hjólaferðir, dagstúrar í Landmannalaugar, Þórsmörk, Þjórsárdal ofl. Landhótel er með mjög rúmgóð herbergi og glæsilega fundaraðstöðu fyrir stóra sem smáa fundi hvort sem það er fyrir ráðstefnur, hópefli, vinnufundi, árshátiðir eða önnur tilefni.

Rafhleðslustöðvar

Ókeypis bílastæði

Gufubað Spa

Fjallasýn

superior-sitjandi-area

Norðurljósa myndavélar

Beint streymi

Norðurljós – Útsýni í beinni Landhótel býður þér að verða vitni að fallegu norðurljósunum og stórkostlegu fjallalandslagi í rauntíma tekið í gegnum vefmyndavélar okkar af þaki hótelsins! Smelltu hér til að skoða beint streymi frá vefmyndavélum okkar.

Leiðarvísir

Landhotel er staðsett við veg nr. 26. Ef ekið er austur frá Selfossi eftir þjóðvegi 1, þá er beygt inn á veg nr. 26 á hringtorgi við Vegamót sem eru um 5 km áður en komið er að Hellu .  Landhótel er u.þ.b 15 km frá Þjóðvegi á vinstri hönd.