Innifalið í verði:
Gisting í eina nótt í Standard tveggja manna herbergi
Morgunverðarhlaðborð
Þriggja rétta kvöldverður fyrir tvo
Aðgangur að SAUNA SPA með baðsloppum og inniskóm
Aðgangur að nuddpotti
Aðgangur að líkamsrækt
*Tveir einstaklingar deila herbergi
*Gistináttaskattur 800 ikr er ekki innifalinn í verði
Athugaðu að ofangreint tilboð er aðeins í boði hér á heimasíðu okkar og verður að bóka á netinu.