fbpx

Gisting

Með útsýni

Standard herbergi

Rúm fyrirkomulag

Standard herbergi er mjög rúmgott herbergi með tveimur "Marriot Standard" TWIN rúmum

Setusvæði

Standard herbergi er með setusvæði, skrifborði og góðu skápaplássi. Öll herbergin okkar eru með rúmgóðu baðherbergi með sturtu.

börn dvelja fyrir minna

Börn 0-2 ára - Ókeypis
Hægt er að leigja barnarúm fyrir 5.000 kr alla dvölina
Börn 3-12 ára:
Aukagjald að upphæð 7.900 kr á nótt fyrir aukarúm og morgunverð

Annað

Morgunverður er innifalinn í öllum bókunum.
Standard herbergi eru með hraðsuðuketil, skyndikaffi og te, aukabolla, gervihnattasjónvarp með 50 alþjóðlegum stöðvum og háhraða internet.

Búnaður í herbergi

23-25 FM
Hiti
Reyklaust
WIFI
Gestir: 2
2 TWIN rúm
Sjónvarp
Skrifborð
USB Innst.
Borðsími
Setusvæði
Fataskápur
Kaffi / te
Strauborð
Öryggishólf
Kæliskápur

Superior herbergi

Rúm fyrirkomulag

Superior herbergi rúmar 2 fullorðna og er með möguleika á að bæta við auka barnarúmi fyrir börn upp að 12 ára aldri

Setusvæði

Superior herbergi er með stórt setusvæði, skrifborði og góðu skápaplássi. Öll herbergin okkar eru með rúmgóðu baðherbergi með sturtu.

börn dvelja fyrir minna

Börn 0-2 ára - Ókeypis
Hægt er að leigja barnarúm fyrir 5.000 kr alla dvölina
Börn 3-12 ára:
Aukagjald að upphæð 7.900 kr á nótt fyrir aukarúm og morgunverð

Annað

Morgunverður er innifalinn í öllum bókunum.
Superior herbergi er með hraðsuðuketil, skyndikaffi og te, auka vínglös, mjúka sloppa og inniskó, gervihnattasjónvarp með 50 alþjóðlegum stöðvum og háhraða internet.

Búnaður í herbergi

27 SQM
Hiti
Reyklaust
WIFI
Gestir: 2-3
2 TWIN rúm
Sjónvarp
Skrifborð
USB Innst.
Borðsími
Setusvæði
Fataskápur
Kaffi / te
Strauborð
Öryggishólf
Kæliskápur
Baðsloppar
Auka koddar

Fjölskylduherbergi

Rúm fyrirkomulag

Fjölskylduherbergi er með tvö "Marriot Standard" TWIN rúm og svefnsófa.

Setusvæði

Fjölskylduherbergi er með rúmgott seturými með svefnsófa og fallegum stólum. Tvö börn eða einn fullorðinn geta sofið í svefnsófanum. Fjölskylduherbergi passar vel fyrir 2 fullorðna og 2 börn eða 3 fullorðna.

Börn dvelja fyrir minna

Börn 0-2 ára - Ókeypis
Hægt er að leigja barnarúm fyrir 5.000 kr alla dvölina
Börn 3-12 ára:
Aukagjald að upphæð 7.900 kr á nótt fyrir uppsetningu aukarúms og morgunmat
Auka fullorðinn:
Aukagjald að upphæð 11.900 kr á nótt fyrir uppsetningu aukarúma og morgunmat

Annað

Morgunverður er innifalinn í öllum bókunum.
Fjölskylduherbergið er með hraðsuðuketil, skyndikaffi og te, vínglös, mjúka sloppa og inniskó, gervihnattasjónvarp með 50 alþjóðlegum stöðvum og háhraða internet.

Búnaður í herbergi

30 SQM
Hiti
Reyklaust
WIFI
Hámarksfjöldi gesta: 4-5
2 TWIN rúm
Sjónvarp
Skrifborð
USB Innst.
Borðsími
Setusvæði
Fataskápur
Kaffi / te
Strauborð
Öryggishólf
Kæliskápur
Baðsloppar
Auka koddar
Svefnsófi

Ríkisstjórn Íslands hefur ákveðið að innheimta 666 kr. Með VSK er gistináttaskattur fyrir hvert herbergi á nótt FRÁ 1. JANÚAR 2024.  Þessi aukaskattur verður innheimtur við innritun.