Standard herbergi
Rúm fyrirkomulag
Standard herbergi er mjög rúmgott herbergi með tveimur "Marriot Standard" TWIN rúmum
Setusvæði
Standard herbergi er með setusvæði, skrifborði og góðu skápaplássi. Öll herbergin okkar eru með rúmgóðu baðherbergi með sturtu.
börn dvelja fyrir minna
Börn 0-2 ára - Ókeypis
Hægt er að leigja barnarúm fyrir 5.000 kr alla dvölina
Börn 3-12 ára:
Aukagjald að upphæð 7.900 kr á nótt fyrir aukarúm og morgunverð
Annað
Morgunverður er innifalinn í öllum bókunum.
Standard herbergi eru með hraðsuðuketil, skyndikaffi og te, aukabolla, gervihnattasjónvarp með 50 alþjóðlegum stöðvum og háhraða internet.