Fullkomin slökun
SAUNA svæðið okkar er með tvær saunur, eina innfrafauða og eina finnska saunu þar sem þú getur slakað á eftir viðburðaríkan dag.
Útipotturinn okkar hefur svo sannarlega slegið í gegn og ekki skemmir útsýnið til fjalla og sveita. Það er svo einstakt að njóta þess að sitja í heitum potti og vera umvafinn friðsæld og náttúru.
Allir gestir hafa aðgang að líkamsrækt okkar sem er vel búin tækjum og lóðum. Hér er svo sannarlega hægt að halda sér í formi og njóta slökunar í fallegu umhverfi Landhótels.
Sauna SPA okkar er opið frá 14:00 – 22:00 alla daga.
Yfir vetrarmánuðina, vinsamlegast athugið að nuddpotturinn gæti verið lokaður tímabundið vegna kulda og vinda. Við mælum með því að hafa samband við móttöku okkar til að fá upplýsingar um opnunartíma þess.
Við bjóðum upp á eftirfarandi slökunarnudd:
Verð:
1 klukkustund 16.900 kr.
30 mín. 12.900 kr.
Panta þarf nudd með 1-2 daga fyrirvara