Lýsing
Superior herbergin eru 27 fm með tveimur "Marriot Standard" twin rúmum, setukrók og rúmgóðu baðherbergi með sturtu.
Herbergin rúma 2 fullorðna og 1 barn, en hægt er að fá auka barna rúm í herbergið gegn aukagjaldi.
Athugið að börn yngri en 12 ára gista frítt með foreldrum með óbreyttu rúm fyrirkomulagi.
Búnaður í herbergi
27 SQM
Hiti
Reyklaust
WIFI
Hámarksgestir: 3
2 TWIN rúm
Sjónvarp
Skrifborð
USB Innst.
Borðsími
Setusvæði
Fataskápur
Kaffi/Te
Strauborð