Á Landhóteli ertu þú umvafinn náttúrufegurð. Vegna staðsetningar hótelsins þá er hægt að fara í dagsferðir á flesta vinsælu áfangastaði suðurlands.
Landhótel er staðsett við veginn Landveg (nr. 26) og um það bil 100 km frá Reykjavík. Landvegur er vinsæll til að komast að Heklu (50 km) eða Landmannalauga (90 km), sem er einn af okkar fegursti ferðamannastaður á Íslandi. Um það bil 200.000 ferðamenn heimsækja árlega Landmannalaugar. Aðeins 12 km í burtu er Laugaland þar sem er almennings-sundlaug meða ýmsa þjónustu og innan við 2 tíma í burtu eru einir af fallegustu stöðum á sunnanverðu landinu Gullfoss, Geysir, Hekla, Vík í Mýrdal, Skaftafell, Bláa Lónið, Vestmannaeyjar ásamt endalausum lista yfir afþreyingu eins og jökul ferðir, jeppaferðir, hestaferðir, söfn, flúðasigling, gönguferðir, köfun, golf og svo miklu meira. Smelltu á kortið til að stækka.