Með mikilli gleði bjóðum við þér og þínum að taka þátt í hinni árlegu jólahefð okkar – hinu sívinsæla Jólahlaðborði á Landhóteli sem er í samvinnu með snillingunum í Múlakaffi.
Við bjóðum upp á þessa einstöku matarupplifun alla laugardaga frá 8. nóvember til og með 13. desember 2025
Jólahlaðborðið hefst kl. 20:00 þessi kvöld.
Verðskrá
Innifalið í gistingu
Auk hins ríkulega jólahlaðborðs njótið þið aðgangs að:
Til að krýna kvöldið mun hin eftirsótta Fríða Hansen trúbator sjá til þess að hátíðarstemningu verði viðhaldið um kvöldið.
Síðasta ár komust færri að en vildu. Við hvetjum þig eindregið til að tryggja þér sæti sem allra fyrst til að forðast vonbrigði.
Fyrir stærri hópa erum við að sjálfsögðu opin til að ræða aðrar mögulegar dagsetningar.
Með hlýrri hátiðarkveðju,
Starfsfólk Landhótels