Eigðu skemmtilega stund með fjölskyldu eða vinum á glæsilegu jólahlaðborði frá undrakokkum Múlkaffis á Landhóteli í yndislegu umhverfi Landsveitar á eftrtöldum laugardögum:
2. Nóvember – UPPSELT
9.Nóvember – LAUST
16.Nóvember – UPPSELT
23.Nóvember – UPPSELT
30. Nóvember – UPPSELT
7. Desember – UPPSELT
Verð án gistingar:
14.900 kr á mann fyrir jólahlaðborð
Verð með gistingu:
Jólahlaðborð ásamt gistingu og morgunverðarhlaðborði í Standard herbergi 27.850 kr. á mann í tvíbýli
Jólahlaðborð ásamt gistingu og morgunverðarhlaðborði í Superior herbergi 30.850 kr. á mann í tvíbýli
Jólahlaðborð ásamt gistingu og morgunverðarhlaðborði í fjölskyldu svítu 37.850 kr. á mann í tvíbýli
Ath. að gistináttaskattur er ekki innifalinn í verði og rukkast aukalega 666 kr. per herbergi per nótt.
Bókaðu gistingu og jólahlaðborð fyrir þig og þína núna með því að senda tölvupóst á booking@landhotel.is EÐA smellið á BÓKA hnapp og veljið ofangreindar dagsetningar til að bóka gistingu og hlaðborð.
Athugið að innifalið í verði er aðgangur að SPA, heitum potti og líkamsrækt.
Jólahlaðborð
Forréttir
Karrýsíld með vorlauk og eplum
Rauðbeðusíld með rauðlauk
Dill og fennel grafinn lax með graflaxsósu
Reyktar andabringur með graskersmauki, trönuberjavinagrette og karamelluðum hnetum
Reyksoðin bleikja með grófkorna sinnepi og kryddjurtum
Grafinn hrossavöðvi með bláberjasósu
Hreindýrapaté með rabbabara og rauðlauks chutney
Aðalréttir
Purusteik
Kalkúnabringa
Hangikjöt með uppstúf og kartöflum
Meðlæti
Heimalagað rauðkál, grænar baunir, eplasalat
laufabrauð, rúgbrauð, smjör
brúnaðar kartöflur, sætkartöflusalat
Rauðvínssveppasósa
Eftirréttir
Ris a la mandle með kirsuberjasósu
Súkkulaði og hindberjakaka með vanillurjóma
Appelsínu og kanilkaka með smjörkremi