Sumarið er tíminn til að njóta alls þess sem Landsveitin hefur upp á að bjóða.
STUTT ER Í LANDMANNALAUGAR, FOSSABREKKUR, ÞJÓRSÁRDAL, GOLF Á HELLU OG ERU ÓTAL MARGAR GÖNGU OG HJÓLALEIÐIR Í NÁNASTA UMHVERFI.
Athugið að ofangreind tilboð eru aðeins í boði fyrir gistingu í júní 2022