Tilboð mars - maí
Vorið er yndislegur tími til að heimsækja Landhótel. Litrík sólarupprás og sólsetur verður ekki fegurra. Margar fornar slóðir eru í nálægu umvherfi Landhótels og stutt á hálendið fyrir einstaka náttúruupplifun. Á Landhóteli er mikil friðsæld og gott að njóta.
Afsláttarkóði VOR23
Notaðu afsláttarkóðann til að fá 15% afslátt af næstu bókun. Þessi kóði er notaður í skrefi 2 við bókun og færður inn sem "Voucher" kóði. Til að bóka með þessum afsláttarkóða skaltu smella á hnappinn hér að neðan