fbpx

Ævintýraferðir - Skoðunarferðir

Í samstarfi við SouthCoast Adventure bjóðum við upp á lúxus jeppa og jöklaferðir um Suðurlandið.  Í boði eru ógleymanlegar dagsferðir og eru farþegar sóttir á hótelið af SouthCoast Adventure. Hægt er að velja eftirfarandi ferðir:

  • Jökulferðir og hellaskoðun
  • Snjósleða ævintýri
  • Fjórhjóla ævintýri
  • Útsýnisflug
  • Norðurljósaferð að kvöldi til
  • Jeppaferð inn í Þórsmörk

Við getum sniðið hinn fullkominn pakka fyrir þig og þína með gistingu og þær ferðir sem þú vilt að upplifa að á meðan dvöl þinni stendur. Er hópefli framundan? Þetta er tilvalið hópefli fyrir fyrirtæki og samstarfshópa, gisting, matur og hin fullkomna ævintýraferð!

Fyrir frekari upplýsingar sendið okkur póst á booking@landhotel.is.

Til að sjá frekari upplýsingar um ferðirnar, þá er hægt að fara inn á heimasíðu SouthCoast Adventure hér