Innifalið í tilboði:
*Gistináttaskattur er ekki innifalinn í verði og er 800 kr. per herbergi per nótt.
Forréttur:
Lambacarpaccio með reyktri aioli sósu, rúgbrauði og sultu
Aðalréttur:
Grillað lamba fillet, með grilluðu grænmeti, smælki og brúnni sósu
Eftirréttur:
Heit súkkulaðikaka með ferskum berjum, súkkulaði kurli og vanillu ís.
Standard herbergi 23 fm rúmar 2 fullorðna og eitt barn 2+ með aukabedda, einnig er hægt að bæta við barnarúmi fyrir 0-2 ára.
Superior herbergi 25fm rúmar 2 fullorðna og eitt barn 2+ með aukabedda, einnig er hægt að bæta við barnarúmi fyrir 0-2 ára
Fjölskyldu herbergi 30fm rúmar 2 fullorðna og með eftirfarandi uppsetningu: