Landmannalaugar
Gisting og Ævintýri

ÆVINTÝRAFERÐIR Í

 LANDMANNALAUGAR  EÐA ÞÓRSMÖRK

Í SAMSTARFI MEÐ sOUTH-COAST ADVENTURES

ÞÓRSMÖRK

Landmannalaugar

LANDMANNA- LAUGAR

Tilhögun helgarferðar:

föstudagur

Innritun á Landhótel

laugardagur

Morgunverður.  super-jeppaferð í þórsmörk eða landmannalaugar með south-coast adventure.  Gestir eru sóttir snemma morguns á hótelið og farið er í ævintýra-jeppaferð yfir daginn.  Um kvöldið njóta gestir 3ja rétta kvöldverðar á veitingastað Landhótels.  Gestir geta síðan slakað á barnum og rifjað upp ævintýri dagsins.

sunnudagur

Morgunverður.  Útritun af hótelinu.

LÁGMARKSÞÁTTTAKA Í HVERJA FERÐ ERU 4

sendið okkur fyrirspurn um verð í þessar ferðir á BOOKING@LANDHOTEL.IS

Hér fyrir neðan er einnig hægt að senda okkur fyrirspurn eða bókun
Fylla verður út netfang